Markaðssetning með notkun sjálfvirkni
Okkar stafrænu tól umbreyta og einfalda söluferlið með því að nýta kraft gervigreindar og sjálfvirkni
Hvað er Musco?
Markmið Musco er að einfalda og sjálfvirknivæða söluflæði byggingarfyrirtækja með nýtingu gervigreindar og sjálfvirkni. Með okkar þjónustu sparar þú tíma og eykur sýnileika og traust á netinu. Við setjum upp sérsniðið söluflæði fyrir þitt fyrirtæki og beitum krafti gervigreindar og sjálfvirkni til þess að bæta sölurekstur fyrirtækisins. Musco sérhæfir sig í öllu því sem viðkemur stafrænni þjónustu, hvort sem það sé markaðssetning, vefsíðugerð eða gagnagreining
01.
Hönnun
Hönnuðir okkar sjá um alla auglýsingagerð, bæði textagerð og myndefni
02.
Markaðssetning
Með nýtingu samfélagsmiðla markaðssetjum við þjónustuna þína á skilvirkan hátt
03.
Úthringingar
Við höfum samband við ykkar viðskiptavini og komumst að þeirra þörfum
04.
Bókanir
Í símtalinu við ykkar viðskiptavin bókum við hann í dagatalið ykkar á tíma sem hentar ykkur
Fullbókað dagatal
Musco söluflæðið eykur sýnileika með nútímalegri markaðssetningu
Herferðir á samfélagsmiðlum
Stafræn markaðssetning
Við nýtum kraft samfélagsmiðla til þess að ná til ykkar markhóps og grípa athygli þeirra
Sannað söluflæði
Musco söluflæðið er skilvirkt og sannað í byggingargeiranum á Íslandi
Efnisgerð með nýtingu gervigreindar
Hönnuðir Musco notast við gervigreind til þess að skapa sannfærandi og grípandi efni
Sjálvirk eftirfylgni
Sjálfvirk skilaboð
Musco söluflæðið sendir sjálfvirk skilaboð til viðskiptavina þinna þegar þeir sýna áhuga á þjónustunni
Úthringingar samdægurs
Við höfum samband símleiðis við alla þá sem sýna áhuga á ykkar þjónustu og gerum það samdægurs
Upplýsingasöfnun
Við komumst að pælingum og kröfum viðskiptavinarins í símtalinu til þess að auðvelda ykkur vinnuna
Skilvirkt bókunarferli
Bókanir í dagatal
Eftir að hafa haft samband við viðskiptavininn ykkar, bókum við aðilann í ykkar dagatal
Sérsniðið að ykkar þörfum
Við setjum upp dagatal sérsniðið að ykkar þörfum og bókum því aðeins á þeim tíma sem hentar ykkur
Skoðaðu nauðsynlegar upplýsingar strax
Í bókuninni látum við allar helstu upplýsingar um viðskiptavininn koma fram á aðgengilegan hátt
Musco teymið
Daníel Spanó
Stofnandi
Framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs
Róbert Híram
Stofnandi
Framkvæmdastjóri markaðsdeildar
Vilberg Elí
Stofnandi
Framkvæmdastjóri vefhönnunar
Ástvaldur Ari
Umsjónarmaður Samfélagsmiðla
MUSCO BOT
Musco AI
Gunnar Steinþórsson
Umsjónarmaður Bókana
Musco teymið
Daníel Spanó
Stofnandi
Framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs
Róbert Híram
Stofnandi
Framkvæmdastjóri markaðsdeildar
Vilberg Elí
Stofnandi
Framkvæmdastjóri vefhönnunar
MUSCO BOT
Musco AI
Ástvaldur Ari
Umsjónarmaður Samfélagsmiðla
Gunnar Steinþórsson
Umsjónarmaður Bókana
Aðrar þjónustur
Musco tryggir að þitt fyrirtæki sé traustvekjandi og sýnilegt á netinu
Vefsíðugerð
Nútímalegar og skilvirkar vefsíður
Þínar stafrænu höfuðstöðvar
Það má segja að vefsíða fyrirtækis sé stafræn höfuðstöð þess og því mikilvægur snertipunktur fyrir hugsanlega viðskiptavini áður en þeir kaupa vöru eða þjónustu. Því er mikilvægt að vefsíðan sé skýr, upplýsandi og notendavæn. Teymið okkar hjá Musco er með margra ára reynslu í vefsíðugerð og sér til þess að vefsíðan þín uppfylli öll fyrrnefnd atriði
Eykur traust
75%
notanda meta trúverðugleika fyrirtækis út frá vefsíðuhönnun þess
94%
af mati notandans á vefsíðu tengist hönnun hennar
Umsjón meðmæla
Google umsagnir
Með MM+ kerfinu hjá Musco öðlast þitt fyrirtæki forskot í stafræna heiminum með því að bæta orðspor fyrirtækisins á netinu. Kerfið gerir þér kleift að safna Google og Meta umsögnum á skilvirkan hátt. Þú þarft aldrei aftur að spurja viðskiptavin hvort hann hafi tíma til þess að gefa fyrirtækinu þínu meðmæli á netinu. Með MM+ kerfinu sendir þú einfaldlega skilaboð á viðskiptavininn og hann getur gefið meðmæli með einum smelli
Vissir þú að?
90%
einstaklinga í leit að verktaka skoða umsagnir á netinu áður en þeir hafa samband
92%
af þessum 90% hafa samband ef fyrirtækið er með 4 sjörnur eða yfir í meðaleinkunn
Gagnagreining
Í öllum okkar þjónustum fylgjumst við náið með áhrifum okkar vinnu. Við sendum út vikulegar skýrslur frá Musco markaðsherferðunum til þess að hjálpa þér að öðlast dýpri innsýn í markhópinn þinn og bera kennsl á svæði til umbóta innan fyrirtækis þíns
Aðrar þjónustur
Musco tryggir að þitt fyrirtæki sé traustvekjandi og sýnilegt á netinu
Vefsíðugerð
Umsjón meðmæla
Gagnagreining
Vefsíðugerð
Vefsíðugerð
Nútímalegar og skilvirkar vefsíður
Þínar stafrænu höfuðstöðvar
Það má segja að vefsíða fyrirtækis sé stafræn höfuðstöð þess og því mikilvægur snertipunktur fyrir hugsanlega viðskiptavini áður en þeir kaupa vöru eða þjónustu. Því er mikilvægt að vefsíðan sé skýr, upplýsandi og notendavæn. Teymið okkar hjá Musco er með margra ára reynslu í vefsíðugerð og sér til þess að vefsíðan þín uppfylli öll fyrrnefnd atriði
Eykur traust
75%
notanda meta trúverðugleika fyrirtækis út frá vefsíðuhönnun þess
94%
af mati notandans á vefsíðu tengist hönnun hennar
Umsjón meðmæla
Umsjón meðmæla
Google umsagnir
Með MM+ kerfinu hjá Musco öðlast þitt fyrirtæki forskot í stafræna heiminum með því að bæta orðspor fyrirtækisins á netinu. Kerfið gerir þér kleift að safna Google og Meta umsögnum á skilvirkan hátt. Þú þarft aldrei aftur að spurja viðskiptavin hvort hann hafi tíma til þess að gefa fyrirtækinu þínu meðmæli á netinu. Með MM+ kerfinu sendir þú einfaldlega skilaboð á viðskiptavininn og hann getur gefið meðmæli með einum smelli
Vissir þú að?
90%
einstaklinga í leit að verktaka skoða umsagnir á netinu áður en þeir hafa samband
92%
af þessum 90% hafa samband ef fyrirtækið er með 4 sjörnur eða yfir í meðaleinkunn
Gagnagreining