Bættu net-tilvist þína
Stafræn stofnun sem þrífst með árangri þínum
Ert þú í leit að bættri net-tilvist? Ef svo er, hefurðu komið á réttan stað. Með okkar aðstoð komum við fyrirtæki þínu á næsta þrep.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Með aukinni stafrænni væðingu, flest allra fyrirtækjan nútildags, hefur hinn meðalmaður áttað sig á þeim möguleikum sem M.S. hefur upp á að bjóða. M.S. er notkun samfélagsmiðla og vefsíðna (t.d., Meta, YT, Snapchat, o.s.frv) til þess að auglýsa vöru eða þjónustu. Þessi tegund „rafrænnar-markaðssetningar“ hefur dreifst um atvinnulífið líkt og eldur í sinu og mun tilvera hennar aðeins aukast í framtíðinni. Spurningin er hinsvegar hvort innleiðing hennar verður einum of sein þá. Með okkar kunnáttu og margra ára reynslu munum við koma í veg fyrir að þú missir af vagninum.
AÐRAR ÞJÓNUSTUR.
Efnissköpun
Í dag er athygli nýi gjaldmiðillinn. Við lifum í tímum þar sem einbeitingarhæfileikar fólks fara versnandi með deginum. Það að stökkva á milli mynda og myndskeiða virðist hafa orðið að sinni eigin íþrótt. Okkar teymi í Musco media einblínir efnissköpun sem grípir augað. Eftir nokkra ára fínpússun og rannsókn höfum við byggt upp „módel“ sem kemur í veg fyrir að skilaboð þitt, og það sem þú hefur uppá að bjóða, fari framhjá neinum. Við höfum þá getu að koma í veg huglaust stökk milli netefnis.
Efnisdreifing
Líkt og áður kom fram, þrífst stofnun okkar á árangri þínum. Efnisdreifing fellst í því að auglýsa efni til þegna netsins með mörgum miðlunarsniðum, í gegnum 1 af 3 rásum. Efnisdreifing er fylgifiskur efnissköpunnar. Við smíðum ekki aðeins efnis fyrir þig, heldur komum því fyrir framan markhópinn þinn. Musco Media er margkunnandi stofnun.
Vefhönnun
Með innleiðingu okkar á vefhönnunarstofunni, Web2, bjóðum við með stolti upp á vefhönnun. Með fyrrnefndum þjónustum, getum við markaðssett það sem þú hefur upp á að bjóða, komið því fyrir framan markhópinn þinn og að lokum, laðað þann hóp á vefsíðu þína. Aftur á móti, ef markhópur þinn kemur að illa hannaðri, vef 1.0, vefsíðu, gæti áhuginn rofnað. Það að taka stundum skref til baka, endurhugsa og að endurgera, gæti reynst vera besta ákvörðunin. Vefsiða sem er vel sett saman er alltaf síðasta púslið í öllu spilinu. Við getum veitt þér púslið.
Mörgkunnug Markaðsstofa.
Síðustu verk okkar
Okkar teymi
Daníel Spanó
Sköpunarstjóri
Róbert Híram
Markaðsstjóri
Vilberg Elí
Markaðsfræðingur
„Við þrífumst með árangri þínum“
Okkar teymi í Musco Media, samanstendur af þremur, ungum, öguðum frumkvöðlum, sem hafa sér það markmið að grípa tækifæri netsins í dag. Hvort sem það er stofnun fyrirtækis sem byggt er á matáskrift hundaeigenda, eða háþrýstiþjónusta sem sérhæfir sig í húsaþrifnaði, samanstendur teymi okkar að einstaklingum með kunnáttu á mörgum sviðum. Lið okkar í Musco Media er árangursdrifið, það stígur upp á tímum efasemda og tekur fulla ábyrgð á sinni vinnu. Agi og drif eru eiginleikar sem við leitum eftir í fyrirtækjum. Með margvíslegu þjónustuveitingum okkar, stefnum við að því að mynda traust samstarf með einstaklingum sem vilja að fyrirtæki sitt nái árangri. Þegar þú vinnur, vinnum við.
Hafðu samband við teymi okkar í dag
Bókaðu ókeypis fund
Ókeypis 20 mínútna fundur
Við lok fundsins munt þú skilja þau mörgu „módel“ og aðferðir sem við notfærum okkur til þess að ná stöðugum og áreiðanlegum árangri fyrir fyrirtæki þitt.
Finndu þér tíma sem best hentar þér í dagatali okkar.
Ókeypis 20 mínútna fundur
Við lok fundsins munt þú skilja þau mörgu „módel“ og aðferðir sem við notfærum okkur til þess að ná stöðugum og áreiðanlegum árangri fyrir fyrirtæki þitt.
Finndu þér tíma sem best hentar þér í dagatali okkar.
Fyrsti fundurinn er fullkominn fyrir:
- Fyrirtæki í leit að skilning á auknu tekjumöguleikum sínum með markaðssteningu á samfélagsmiðlum
- Fyrirtæki sem stefnir að því að færa viðskipti sín á netið
- Fyrirtæki í leit að aðferum til að hámarka (leiðarhlutfall?) hlutfall þeirra viðskiptavina sem kaupa vöru eða þjónustu þeirra
- Fyrirtæki sem stefnir að því að uppfæra Web 1.0 vefsíðu sína í Web 2.0
- Fyrirtækið í leit að „augn-grípandi“ efni til að auglýsa vöru eða þjónustu sína
- Fyrirtæki í leit að áreiðanlegri stofnun sem setur fyrirtæki þeirra í forgang