Vefsíðugerð
Nútímalegar og skilvirkar vefsíður
Þínar stafrænu höfuðstöðvar
Það má segja að vefsíða fyrirtækis sé stafræn höfuðstöð þess og því mikilvægur snertipunktur fyrir hugsanlega viðskiptavini áður en þeir kaupa vöru eða þjónustu. Því er mikilvægt að vefsíðan sé skýr, upplýsandi og notendavæn. Teymið okkar hjá Musco er með margra ára reynslu í vefsíðugerð og sér til þess að vefsíðan þín uppfylli öll fyrrnefnd atriði
Eykur traust
75%
notanda meta trúverðugleika fyrirtækis út frá vefsíðuhönnun þess
94%
af mati notandans á vefsíðu tengist hönnun hennar
Verkferlið
Við vinnum eftir skýru verkferli sem leiðir til þess að við erum fljótari að skila af okkur verkum.
Verkferlið er gagnsætt, svo viðskiptavinir okkar eru upplýstir á meðan verkefni stendur.
01.
Fundur
Stutt spjall þar sem farið er yfir áherslur og væntingar verkefnisins.
02.
Upplýsingar
Við söfnum öllum þeim upplýsingum sem við þurfum til að vinna verkið.
03.
Hönnun
Vefsíðan er hönnuð í sér umhverfi sem tryggir að núverandi síða helst uppi.
04.
Yfirferð
Drög að vefsíðu afhent viðskiptavini og síða uppfærð eftir óskum.
05.